Einfaldar súkkulaði trufflur

Súkkulaði er eitthvað sem flestir njóta þess að bragða á, hvort sem það er dökkt 70% súkkulaði, rjómasúkkulaði, súkkulaðimús, spænir, súkkulaðisósa osfrv. Fyrstu trufflurnar mínar fyrir nokkrum árum urðu til fyrir slysni þar sem ég var að gera tilraunir með súkkulaði ganache sem ég taldi að hefði miheppnast og henti í bræði minni inn í […]

Sörur – uppskrift og aðferð

Ég held að Sörur séu eitt vinsælasta heimagerða konfektið yfir hátíðarnar hér á landi. Ég gerði eina heiðarlega tilraun til sörugerðar fyrir fáeinum árum en sú tilraun endaði ansi illa og fór svo að ég reyndi ekki einusinni að setja kremið á kökurnar. Í ár var sagan hinsvegar önnur, eldri systir mín vildi endilega fá […]

Skrautlegur maregns, einföld rúlluterta og tilraun

Um helgina fékk ég loks tækifæri til að prufa tilraunaköku sem ég hafði gert helgina áður. Þó ekki “sama” kakan en sama uppskriftin 😉 Ég bauð örfáum nánum ættingjum í heimsókn síðasta sunnudag og að sjálfsögðu varð ég að bjóða upp á ýmiskonar kræsingar. Góð maregnskaka slær ávallt í gegn hjá minni fjölskyldu og skellti […]

Kirsuberjamuffins

Eftir að hafa skroppið í Kost í gær varð ég kirsuberjaóð. Mér finnst kirsuber algjört æði og virðist ekki geta fengið nóg af þeim. Verð að játa að þau vekja upp ákveðnar minningar frá Parísardvöl en þetta blogg er ekki um mig heldur eitthvað gott og girnilegt eins og þessar muffins 😉 Ég fletti gegnum […]

Súkkulaðirósir

Loksins lét ég verða af því að prufa langþráð verkefni með súkkulaði og það voru súkkulaðirósir. Ég hef séð svo margar gullfallegar súkkulaðirósir á netinu og hef horft á ófá myndbönd á YouTube. Hér er eitt af myndböndunum sem ég horfði á fyrir löngu en ég notaði ekki þessa aðferð við að setja blómið saman heldur […]

Súkkulaðikexkaka og fleiri muffins

Á miðvikudagskvöldið fékk ég til mín rosalega hressar skvízur úr skólanum og fannst mér tilvalið að prufa eitthvað nýtt til að bjóða þeim. Það varð rafmagnslaust rétt áður en þær komu en sem betur fer var ég búin með baksturinn 😉 Ég var búin að gera Rósartertuna með lóðréttu lagskiptingunni fyrir stuttu og ákvað að […]