Uppskrift – Smjörkrem

Þar sem ég er búin að birta færslu um hvernig þið getið gert smjörkremsrósir er að sjálfsögðu nauðsynlegt að hafa uppskrift með. Ég ætla því að deila með ykkur uppskriftinni sem ég hef notað en hún er úr bókinni Við matreiðum eftir Önnu Gísladóttur og Bryndísi Steinþórsdóttur. Smjörkrem: 75-100 gr smjör eða smjörlíki 2-3 dl […]

Sprautaðar smjörkremsrósir

Rósir eru meðal vinsælustu blóma, hvort sem það er blómaskreyting,borðskreyting, kökuskreyting eða annað. Rósir á kökur er hægt að gera á ótal vegu og er ein þeirra smjörkremsrósir. Þær eru einstaklega einfaldar þegar maður hefur náð réttu handtökunum og að sjálfsögðu skemmir ekki fyrir að hafa réttu tólin 😉 Það sem þið þurfið er: Stút […]