Áhöld til kökuskreytinga

Ég var að vafra um veraldarvefinn eins og svo oft áður og finnst mér einstaklega gaman að skoða áhöld til kökugerðar og kökuskreytingar. Ég á nú þegar töluvert magn af áhöldum EN að sjálfsögðu langar mig í fleiri! Þegar ég álpast inn í verslun sem selur vörur í baksturinn enda ég oft á að ganga […]

Kúlur til skreytinga

Síðasta sunnudag sýndi ég ykkur hvernig þið getið gert takkaskó, nú langaði mig til að sýna ykkur hvernig köku ég gerði og skreytingarnar með 🙂 Hérna eru skórnir í nærmynd komnir á kökuna. Svo blómin. Blómin eru í raun mjög einföld í vinnslu. Þið getið í raun notað hvaða blómamót sem er. Ég notaði nokkur […]

Prinsessuterta

Það hlaut að koma að því að ég myndi gera eina ofur stelpulega köku 🙂 Fyrr í vikunni gerði ég hrikalega krúttlega prinsessutertu sem var í raun einfaldari en margir gætu haldið. Ég notaði djöflatertuuppskriftina hans afa sem mér finnst einstaklega bragðgóð og ekki flókin í vinnslu. Svo notaði ég heimatilbúinn sykurmassa, sem ég litaði […]

Nokkur kennslumyndbönd

Þar sem ég er enn í hörkustuði eftir kökuskreytingar dagsins ætla ég að birta hér nokkur skemmtileg og gagnleg kennslumyndbönd af fígúrum sem hægt er að gera úr fondant (sykurmassa) eða gum paste. Myndböndin eru öll á ensku en þeir sem eru ekki sleipir í tungumálinu ættu að geta séð vel hvernig fígúrurnar eru gerðar. […]

Klikkaðar kökur

Ég hef einstaklega gaman af því að skoða hvað aðrir eru að gera í kökubakstri og skreytingum og finnst mér einstaklega skemmtilegt að skoða kökur sem eru mjög ýktar eða öðruvísi. Því ætla ég að birta hér nokkrar myndir sem ég hef fundið á vefnum: Er nokkuð viss um að þessi sé einfaldri en hún […]