Prinsessuterta

Það hlaut að koma að því að ég myndi gera eina ofur stelpulega köku 🙂 Fyrr í vikunni gerði ég hrikalega krúttlega prinsessutertu sem var í raun einfaldari en margir gætu haldið. Ég notaði djöflatertuuppskriftina hans afa sem mér finnst einstaklega bragðgóð og ekki flókin í vinnslu. Svo notaði ég heimatilbúinn sykurmassa, sem ég litaði […]

Afmælis muffins

Afmælisdagur í dag! Systir mín átti afmæli og því upplagt að gera góðan eftirrétt þar sem okkur var boðið í mat til múttu ásamt litlu frænku mínum. Mér fannst upplagt að gera tvennskonar muffins og ákvað að prufa tvær nýjar uppskriftir úr bókinni 200 cupcakes eftir Joanna Farrow. Fjölbreytileikinn er mikill og hægt að fá margar […]

Nokkur kennslumyndbönd

Þar sem ég er enn í hörkustuði eftir kökuskreytingar dagsins ætla ég að birta hér nokkur skemmtileg og gagnleg kennslumyndbönd af fígúrum sem hægt er að gera úr fondant (sykurmassa) eða gum paste. Myndböndin eru öll á ensku en þeir sem eru ekki sleipir í tungumálinu ættu að geta séð vel hvernig fígúrurnar eru gerðar. […]

Klikkaðar kökur

Ég hef einstaklega gaman af því að skoða hvað aðrir eru að gera í kökubakstri og skreytingum og finnst mér einstaklega skemmtilegt að skoða kökur sem eru mjög ýktar eða öðruvísi. Því ætla ég að birta hér nokkrar myndir sem ég hef fundið á vefnum: Er nokkuð viss um að þessi sé einfaldri en hún […]