Sprautaðar smjörkremsrósir

Rósir eru meðal vinsælustu blóma, hvort sem það er blómaskreyting,borðskreyting, kökuskreyting eða annað. Rósir á kökur er hægt að gera á ótal vegu og er ein þeirra smjörkremsrósir. Þær eru einstaklega einfaldar þegar maður hefur náð réttu handtökunum og að sjálfsögðu skemmir ekki fyrir að hafa réttu tólin 😉 Það sem þið þurfið er: Stút […]

Nokkur kennslumyndbönd

Þar sem ég er enn í hörkustuði eftir kökuskreytingar dagsins ætla ég að birta hér nokkur skemmtileg og gagnleg kennslumyndbönd af fígúrum sem hægt er að gera úr fondant (sykurmassa) eða gum paste. Myndböndin eru öll á ensku en þeir sem eru ekki sleipir í tungumálinu ættu að geta séð vel hvernig fígúrurnar eru gerðar. […]

Klikkaðar kökur

Ég hef einstaklega gaman af því að skoða hvað aðrir eru að gera í kökubakstri og skreytingum og finnst mér einstaklega skemmtilegt að skoða kökur sem eru mjög ýktar eða öðruvísi. Því ætla ég að birta hér nokkrar myndir sem ég hef fundið á vefnum: Er nokkuð viss um að þessi sé einfaldri en hún […]