morocco-godgaeti-1

Kökudagbókin skoðar heiminn

Kæru fylgjendur, Það hefur lítið farið fyrir færslum og öðru góðgæti hjá mér að undanförnu þar sem ég hef hreint út sagt haft nóg annað að hugsa um. Fyrir nokkrum mánuðum sagði ég upp störfum sem framkvæmdastjóri Húss sjávarklasans til að fara á vit ævintýranna. Undanfarnir mánuðir hafa því snúist um það að undirbúa tæplega […]