Brúðkaupsterta Önnu og Egils

Brúðkaup í Þykkvabænum

Ég fékk einstaklega skemmtilegt og krefjandi verkefni fyrir þessau helgi. Kunningjar úr Sniglunum báðu mig um þann heiður að gera brúðartertuna fyrir sig. Þau hittu mig fyrir þó nokkru til ...

Madagascar trufflu brúðarterta

Þegar Fréttablaðið hafði samband við mig í fyrir skömmu og bað mig um uppskrift að brúðartertu fyrir Brúðkaupsblaðið fór hugurinn á fleygiferð um hvað ég ætti að gera og hvaða uppskrift ...

Hvít hindberjaterta

Það var smá prakkaraskapur í lok vikunnar og var ég beðin um smá hjálp við að gera köku fyrir óvænta afmælisveislu í gær. Mesti prakkaraskapurinn var þó sá að fá ...

Ferming, skírn og brúðkaup, belgískar vöfflur

Geggjuð tvíhliða brúðarterta

Fyrir skömmu fékk ég beiðni frá frænku minni þar sem hún lagði ...

Rice Krispies Kransakaka

Nú fara fermingarnar að ná hámarki og ekki seinna vænna en að ...

Jarðarberjadöðluterta

Nú er alltof langt síðan síðast og ég búin að baka ófáar ...

Sumarblóm

Fyrr í vikunni gerði ég allskonar sólblóm fyrir fermingartertu og ætlaði ég ...

Skírnartertur

Það hefur verið nokkuð um kríla fjölgun meðal minna allra nánustu vina ...

Fermingartertur

Það er orðið ansi langt síðan ég skrifaði síðast en ég hef ...

Nýlegar færslur

Mistök í bakstrinum

Kæru lesendur Í tilefni þess að Kökudagbókin heldur upp á 5 ára afmælið sitt í ár langar mig að efna til smá leiks. Ég á nokkrar frábærar sögur og myndir af mistökum en nú vil ég sjá myndir og heyra sögur frá ykkur. Hægt er að taka þátt í tveimur flokkum; besta klúðrið á mynd og […]

Lesa meira

Páskaeggin í ár

Nú er komið að hinni árlegri “súkkulaði” hátíð en við erum einstaklega klár í að halda upp á Páskahátíðina með ofur súkkulaði áti og fjölbreyttum páskaeggjum. Árið 2013 gerði ég litla körfutertu með smáum páskaeggum, áríð 2014 fór ég hefðbundnu leiðina en þó með mismunandi súkkulaðitegundum. Fréttablaðið kíkti einnig í heimsókn það árið og má […]

Lesa meira

Stökkar belgískar vöfflur

Sunnudagar eru oft nýttir sem kózý dagar á mínu heimili þar sem slökun er í fyrirrúmi. Eftir geðveiki vikunnar var ég þó ekki í miklum bakstursgír í morgun svo bóndinn tók sig til og skellti í stökkar belgískar vöfflur handa okkur sem brögðuðust hreint út sagt frábærlega. Það verður að játast að það þarf smá þolinmæði […]

Lesa meira

Fermingarblað fréttablaðsins

Ég hvet alla til að kíkja í fermingarblað Fréttablaðsins í dag (28.febrúar) en þar er að líta nokkrar hugmyndir fyrir fermingarnar í ár ásamt uppskrift að hinni æðislega frískandi sítrónu-kókostertu!

Lesa meira

Omnom súkkulaði bollur

Eftir að ég byrjaði í bollubakstrinum um helgina var ekki aftur snúið og síðast í morgun var farið á fætur og “skellt” í nokkrar góðar bollur handa samstarfsfólki mínu (sjá uppskrift). Ég var með svo mikið af hinu flotta og skemmtilega omnom súkkulaði svo ég missti mig alveg í morgun og setti allar sex tegundirnar […]

Lesa meira
UA-31544739-1