Omnom súkkulaði bollur

Eftir að ég byrjaði í bollubakstrinum um helgina var ekki aftur snúið og síðast í morgun var farið á fætur og “skellt” í nokkrar góðar bollur handa samstarfsfólki mínu (sjá ...

Saltaðar lakkrís karamellur

Ég hef nú þegar deilt með ykkur frábærri uppskrift af rjómakaramellum sem allir elska en þar sem ég á það til að vera mikill lakkrís fíkill langaði mig að prufa ...

Bolla bolla bolla

Senn rennur bolludagurinn í garð og gefst þá tækifæri til að baka hinar æðislegu bollur sem við íslendingar elskum svo mikið. Ég er að vinna í því að komast út ...

Ferming, skírn og brúðkaup

Geggjuð tvíhliða brúðarterta

Fyrir skömmu fékk ég beiðni frá frænku minni þar sem hún lagði ...

Jarðarberjadöðluterta

Nú er alltof langt síðan síðast og ég búin að baka ófáar ...

Sumarblóm

Fyrr í vikunni gerði ég allskonar sólblóm fyrir fermingartertu og ætlaði ég ...

Skírnartertur

Það hefur verið nokkuð um kríla fjölgun meðal minna allra nánustu vina ...

Fermingartertur

Það er orðið ansi langt síðan ég skrifaði síðast en ég hef ...

Brúðarterta með svart/hvítu þema

Ég vil byrja á að óska nýgiftu brúðhjónunum, sem fengu kökuna, innilega ...

Nýlegar færslur

Fermingarblað fréttablaðsins

Ég hvet alla til að kíkja í fermingarblað Fréttablaðsins í dag (28.febrúar) en þar er að líta nokkrar hugmyndir fyrir fermingarnar í ár ásamt uppskrift að hinni æðislega frískandi sítrónu-kókostertu!

Lesa meira

Aðventukaffi

Aðventan er nú handan við hornið og margir farnir að huga að undirbúningi jólanna. Slíkur undirbúningur hefur oft setið á hakanum hjá mér og ávallt hef ég fundið afsakanir fyrir því, t.d. námsmaður í prófum, mikið að gera í vinnunni og fram eftir götunum. Raunin var þó önnur þetta árið. Fyrir nokkrum dögum bauð ég allra […]

Lesa meira

Ormar í mold

Oftar en ekki finnst mér frábært að vera í eldhúsinu og enn skemmtilegra þegar ég fæ áhugasama sambakara eins og Láru systir. Okkur langaði að halda í Hrekkjavökuþemað en vildum gera eitthvað einfalt og fljótlegt. Fyrir valinu urðu nokkrir Ormar í mold og skuggaleg grasker! Ég teiknaði á mandarínurnar með svörtum matartúss og hér er ekkert […]

Lesa meira

Múmmíu pylsur

Ég skal játa það strax að þessi á kannski ekki alveg heima hérna með öllum kökunum og gotteríinu en mér fannst þetta of flott og skemmtilegt til að deila því ekki með ykkur. Ég tek fram að ég fékk hugmyndina og leiðbeiningar frá Ourordinarylife.com en þar sem ég sá hvergi hvernig deig var notað ákvað ég […]

Lesa meira

Marmara blóð egg

Loksins lét ég verða af því að prufa þessi vinsælu marmara eða risaeðlu egg eins og þau eru stundum nefnd. Þessi má gera við hvaða tilefni sem er en þau eru afar vinsæl kringum páskana og þá í öllum regnbogans litum. Í anda hrekkjavökuþemasins hjá mér ákvað ég að sjá hvernig þau kæmu út með […]

Lesa meira
UA-31544739-1