Súkkulaði iský trufflur

Bóndadags trufflur

Að vanda hef ég ekki setið auðum höndum en ég varð fyrir því óláni korter í jól að harði diskurinn hjá mér gaf sig og smá bið eftir varahlutum. Ég ...

Lakkrís trufflur (9)

Súkkulaði lakkrís trufflur

Undanfarin jól hef ég ávallt gert eitthvað gott konfekt og stundum hefur mér tekist að gera eitthvað nýtt og skemmtilegt. Sumt af því býð ég upp á með aðventukaffinu, annað ...

omNom súkkulaði

Omnom súkkulaði bollur

Eftir að ég byrjaði í bollubakstrinum um helgina var ekki aftur snúið og síðast í morgun var farið á fætur og “skellt” í nokkrar góðar bollur handa samstarfsfólki mínu (sjá ...

Nýlegar færslur

Sörur

Vinsælasta jólakonfektið

Ég hef verið að fylgjast með umferðinni um bloggið undanfarna daga og vikur og má með sanni segja að jóla andinn sé kominn í mannskapinn því Sörur eru efst á listanum. Fannst mér því tilvalið að fara aftur yfir uppskriftina og aðferðina mína frá því fyrir nokkrum árum. Ég byrjaði á að gera þetta með […]

Lesa meira
Makkarónur

Franskar makkarónur (uppfærð uppskrift)

Ég hef verið að gera nokkuð af frönskum makkarónum með þeyttri saltaðri karamellu að undanförnu og fannst tilvalið að grípa tækifærið til að fara aftur yfir uppskriftina mína sem ég setti inn fyrir nokkrum árum. Ég hef t.d. prufað að nota eggjahvítur úr brúsa í stað þess að aðskilja eggin nokkrum dögum áður við góða […]

Lesa meira
Skjaldbökur (13)

Cashew Skjaldbökur

Mikið vona ég að fyrirsögnin hafi vakið áhuga ykkur á uppskrift dagsins. Góðgætið sem varð fyrir valinu í dag voru semsagt Cashew Skjaldbökur. Mér finnst þetta algjört lostæti en ég sá þetta í Bandaríkjunum í einni af súkkulaðiverslunum sem ég heimsótti nú í haust. Þetta er í raun afskaplega einfalt, smá hrúga af cashew hnetum með karamellu […]

Lesa meira
Þeytt söltuð karamella

Þeytt söltuð karamella

Fyrir skömmu gerði ég nokkrar æðislegar franskar makkarónur með allskonar fyllingum og þar á meðal karamellufyllingu. Ég var í smá vanda með hvað væri best að gera og fór á veraldarvefinn í leit að innblæstri og fann þar snilldaruppskrift sem mig langar að deila með ykkur. Upprunalegu uppskriftina má finna hjá The Tough Cookie. Hér […]

Lesa meira
Gómsætar orkukúlar

Fljótlegar orkukúlur

Mig langaði afskaplega mikið að gera eitthvað gott nesti fyrir vinnuna sem gæti komið í veg fyrir að ég æti allt sælgætið sem birtist í vinnunni í viku hverri. Ég fór því á Pinterest í leit að nokkrum hugmyndum og fann eina æðislega uppskrift sema ég aðlagaði lítillega að því sem ég átti til og […]

Lesa meira
UA-31544739-1