Brúðkaupsterta Önnu og Egils

Brúðkaup í Þykkvabænum

Ég fékk einstaklega skemmtilegt og krefjandi verkefni fyrir þessau helgi. Kunningjar úr Sniglunum báðu mig um þann heiður að gera brúðartertuna fyrir sig. Þau hittu mig fyrir þó nokkru til ...

Tvískipt brúðarterta

Geggjuð tvíhliða brúðarterta

Fyrir skömmu fékk ég beiðni frá frænku minni þar sem hún lagði fram þó nokkra kökuáskorun fyrir mig en sonur hennar og unnusta gengu í það heilaga þann 8.nóvember síðastliðinn ...

Skírnar- og brúðarterta

Jarðarberjadöðluterta

Nú er alltof langt síðan síðast og ég búin að baka ófáar kökur og aðra rétti! Ætla deila með ykkur uppskrift sem Kristín Halla, fyrrum samstarfskona mín, deildi með mér ...

Áhugaverðar færslur

Pottabrauð

Ofur einfalt Pottabrauð

Þá er komið að þriðju brauð færslunni minni. Ég ákvað að geyma ...
Pottabrauð

Le Creuset Pottabrauð

Nú er komið að næstu brauð uppskrift. Eins og ég sagði frá ...
Pönnubrauð - Kökudagbókin

Pönnubrauð

Um helgina helltist yfir mig mikil löngun að skella í pottabrauð í ...

Nýlegar færslur

Gleðilegt nýtt ár - Kökudagbókin

Skemmtilegt ár framundan

Þegar áramótin renna í garð er ekki hjá því komist að líta aðeins um farin veg. Ég hef skrifað og deilt uppskriftum með ykkur í um fimm ár, sem er í senn skemmtilegur og merkilegur áfangi og hefur svo margt gerst og breyst síðan. Ég veit hreinlega ekki hvar ég á að byrja þegar ég hugsa […]

Lesa meira
Súkkulaði iský trufflur

Bóndadags trufflur

Að vanda hef ég ekki setið auðum höndum en ég varð fyrir því óláni korter í jól að harði diskurinn hjá mér gaf sig og smá bið eftir varahlutum. Ég fæ því að hoppa í tölvuna hjá betri helmingnum þess á milli sem ég nýti sjö ára gamlan þjark sem hefur ekki sömu snerpu og […]

Lesa meira
Sörur

Vinsælasta jólakonfektið

Ég hef verið að fylgjast með umferðinni um bloggið undanfarna daga og vikur og má með sanni segja að jóla andinn sé kominn í mannskapinn því Sörur eru efst á listanum. Fannst mér því tilvalið að fara aftur yfir uppskriftina og aðferðina mína frá því fyrir nokkrum árum. Ég byrjaði á að gera þetta með […]

Lesa meira
Makkarónur

Franskar makkarónur (uppfærð uppskrift)

Ég hef verið að gera nokkuð af frönskum makkarónum með þeyttri saltaðri karamellu að undanförnu og fannst tilvalið að grípa tækifærið til að fara aftur yfir uppskriftina mína sem ég setti inn fyrir nokkrum árum. Ég hef t.d. prufað að nota eggjahvítur úr brúsa í stað þess að aðskilja eggin nokkrum dögum áður við góða […]

Lesa meira
Skjaldbökur (13)

Cashew Skjaldbökur

Mikið vona ég að fyrirsögnin hafi vakið áhuga ykkur á uppskrift dagsins. Góðgætið sem varð fyrir valinu í dag voru semsagt Cashew Skjaldbökur. Mér finnst þetta algjört lostæti en ég sá þetta í Bandaríkjunum í einni af súkkulaðiverslunum sem ég heimsótti nú í haust. Þetta er í raun afskaplega einfalt, smá hrúga af cashew hnetum með karamellu […]

Lesa meira
UA-31544739-1