Heimagerð Páskaegg

Loks lét ég verða af því að gera heimagerð páskaegg með systrum mínum og systradætrum. Ég keypti mér páskaeggjamót fyrir tveimur eða þremur árum, hjá systrunum í Allt í köku, ...

Jarðarberjadöðluterta

Nú er alltof langt síðan síðast og ég búin að baka ófáar kökur og aðra rétti! Ætla deila með ykkur uppskrift sem Kristín Halla, fyrrum samstarfskona mín, deildi með mér ...

Franskar Makkarónur

Undanfarið hef ég verið að gera mikið af Frönskum makkarónum eða French Macarons eins og þær eru nefndar á ensku. Þetta eru litlar gómsætar kökur sem eru settar saman með ...

Áhugavert efni

Hvít hindberjaterta

Það var smá prakkaraskapur í lok vikunnar og var ég beðin um ...

Páskarnir nálgast

Ég er loks að átta mig á því hversu stutt er í ...

Súkkulaði Grísa kaka

Systurdóttur mín átti 10 ára afmæli í gær og í tilefni þess ...

Nýlegar færslur

Rice Krispies Kransakaka

Nú fara fermingarnar að ná hámarki og ekki seinna vænna en að fjalla aðeins um barnvænu útgáfuna af Kransaköku eða Rice Krispies Turn. Mér hefur þótt þeir ná meiri vinsældum á síðari árum og oftar en ekki má finna báðar útgáfur í fjölmennum fermingarveislum. Ég man ansi vel eftir frumraun minni en hún var gerð […]

Lesa meira

Súkkulaði ostakaka

Hér kemur uppskriftin af hinni ostatertunni sem ég sagði ykkur frá fyrir skömmu. Þessi er afar ljúffeng og enn betri borin fram með smá rjóma!   Undirbúningstími: 30 mínútur | Heildartími: 2 klst | Magn: 8 litlar sneiðar   Uppskrift (til útprentunar): 150 gr digestive kex eða Grahams hafra kex 45 gr smjör, brætt 110 […]

Lesa meira

Ostaterta (óbökuð)

Sunnudaginn síðasta bauð ég systkinum mínum í sunnudagsmat þar sem boðið var upp á þríréttaða máltíð. Blómkálssúpa í forrétt, fyllt úrbeinað lambalæri ásamt fylltum sætum kartöflum (hvorutveggja með beikoni ofl.) ogsíðast en ekki síst, tvennskonar eftirréttum. Í boði voru tvennskonar ostatertur, ein með súkkulaði og hin með sítrónu og karamellukeim. Þessi er best vel köld […]

Lesa meira

Súkkulaði trufflur með sjávarsalti

Hér kemur aðeins útfærðari útgáfa af súkkulaði trufflum. Þetta er í raun aðeins meiri fyrirhöfn og þrennskonar súkkulaði ásamt niðursoðinni mjólk (e. condensed milk). Þessar eru ótrúlega góðar þar sem súkkulaðið blandast vel saman og saltið gefur þessu punktinn yfir i-ið. Uppskriftin er fengin frá hinum frábæra bloggara The Pioneer Woman, smellið hér fyrir upprunalega […]

Lesa meira

Einfaldar súkkulaði trufflur

Súkkulaði er eitthvað sem flestir njóta þess að bragða á, hvort sem það er dökkt 70% súkkulaði, rjómasúkkulaði, súkkulaðimús, spænir, súkkulaðisósa osfrv. Fyrstu trufflurnar mínar fyrir nokkrum árum urðu til fyrir slysni þar sem ég var að gera tilraunir með súkkulaði ganache sem ég taldi að hefði miheppnast og henti í bræði minni inn í […]

Lesa meira
UA-31544739-1