Ormar í mold

Oftar en ekki finnst mér frábært að vera í eldhúsinu og enn skemmtilegra þegar ég fæ áhugasama sambakara eins og Láru systir. Okkur langaði að halda í Hrekkjavökuþemað en vildum ...

Múmmíu pylsur

Ég skal játa það strax að þessi á kannski ekki alveg heima hérna með öllum kökunum og gotteríinu en mér fannst þetta of flott og skemmtilegt til að deila því ...

Marmara blóð egg

Loksins lét ég verða af því að prufa þessi vinsælu marmara eða risaeðlu egg eins og þau eru stundum nefnd. Þessi má gera við hvaða tilefni sem er en þau ...

Áhugavert efni

Súkkulaði Grísa kaka

Systurdóttur mín átti 10 ára afmæli í gær og í tilefni þess ...

Franskar Makkarónur

Undanfarið hef ég verið að gera mikið af Frönskum makkarónum eða French ...

Sörur – uppskrift og aðferð

Ég held að Sörur séu eitt vinsælasta heimagerða konfektið yfir hátíðarnar hér ...

Nýlegar færslur

Maregns draugar

Hrekkjavökuþemað heldur áfram hjá mér og gerði ég tilraun með maregnsdrauga en ég sá mynd af slíkum á Pinterest og komst inn á vef sem nefnist Smart School House. Þetta er virkilega einföld leið til að gera eitthvað flott og skemmtilegt með allri fjölskyldunni. Svona komu fyrstu draugarnir mínir út en ég notaði ekki rétt […]

Lesa meira

Bananadraugar og mandarínu grasker

Þemu í bakstri eru einstaklega skemmtileg og gefa oft innblástur til að reyna nýjaar uppskriftir, aðferðir og fleira í eldhúsinu. Þetta árið mun ég láta reyna á að gera ýmsar kræsingar sem tengjast hrekkjavökunni og verður komandi vika tileinkuð hrekkjavöku kræsingum. Lára litla systir mín mun vera mér innan handar og verður sannarleg hrekkjavaka hjá […]

Lesa meira

Sykurpúðakossar

Þar sem árverknisátak Krabbameinsfélagsins er í fullum gangi þennan mánuðinn og bleikt ansi ríkjandi þótti mér tilvalið að skella í nokkur “bleik” verkefni. Fyrir valinu urðu bleikir sykurpúðar í hinum ýmsu formum. Ég sagði ykkur fyrst frá sykurpúðum fyrir um þremur árum og sannarlega kominn tími á að færa í nýja útgáfu. Ég byrjaði á […]

Lesa meira

Bangsa svampterta

Við skötuhjúin höfum mjög gaman af framandi matargerð á heimilinu því það veitir ákveðinn innblástur og eykur fjölbreytnina! Það sama má segja um baksturinn að mínu mati. Japanir gera svo margt skemmtilegt, litríkt og líflegt og var Gunnar svo elskulegur að kaupa handa mér Japanskar bökunarmottur með mismunandi mynstrum í sumar og er ég þegar […]

Lesa meira

Heimagerð Páskaegg

Loks lét ég verða af því að gera heimagerð páskaegg með systrum mínum og systradætrum. Ég keypti mér páskaeggjamót fyrir tveimur eða þremur árum, hjá systrunum í Allt í köku, með það markmið að gera heimagerð páskaegg en svo varð aldrei almennilega að því, fyrr en núna! Hér má sjá hluta af afrakstrinum en það […]

Lesa meira
UA-31544739-1