Aðventukaffi

Aðventan er nú handan við hornið og margir farnir að huga að undirbúningi jólanna. Slíkur undirbúningur hefur oft setið á hakanum hjá mér og ávallt hef ég fundið afsakanir fyrir ...

Geggjuð tvíhliða brúðarterta

Fyrir skömmu fékk ég beiðni frá frænku minni þar sem hún lagði fram þó nokkra kökuáskorun fyrir mig en sonur hennar og unnusta gengu í það heilaga þann 8.nóvember síðastliðinn ...

Súkkulaði trufflur með sjávarsalti

Hér kemur aðeins útfærðari útgáfa af súkkulaði trufflum. Þetta er í raun aðeins meiri fyrirhöfn og þrennskonar súkkulaði ásamt niðursoðinni mjólk (e. condensed milk). Þessar eru ótrúlega góðar þar sem ...

Áhugavert efni

Einfaldar súkkulaði trufflur

Súkkulaði er eitthvað sem flestir njóta þess að bragða á, hvort sem ...

Karamellur með saltflögum

Síðustu helgi voru nokkrar Konur í sjávarútvegi að hittast og bauðst ég ...

Sörur – uppskrift og aðferð

Ég held að Sörur séu eitt vinsælasta heimagerða konfektið yfir hátíðarnar hér ...

Nýlegar færslur

Ormar í mold

Oftar en ekki finnst mér frábært að vera í eldhúsinu og enn skemmtilegra þegar ég fæ áhugasama sambakara eins og Láru systir. Okkur langaði að halda í Hrekkjavökuþemað en vildum gera eitthvað einfalt og fljótlegt. Fyrir valinu urðu nokkrir Ormar í mold og skuggaleg grasker! Ég teiknaði á mandarínurnar með svörtum matartúss og hér er ekkert […]

Lesa meira

Múmmíu pylsur

Ég skal játa það strax að þessi á kannski ekki alveg heima hérna með öllum kökunum og gotteríinu en mér fannst þetta of flott og skemmtilegt til að deila því ekki með ykkur. Ég tek fram að ég fékk hugmyndina og leiðbeiningar frá Ourordinarylife.com en þar sem ég sá hvergi hvernig deig var notað ákvað ég […]

Lesa meira

Marmara blóð egg

Loksins lét ég verða af því að prufa þessi vinsælu marmara eða risaeðlu egg eins og þau eru stundum nefnd. Þessi má gera við hvaða tilefni sem er en þau eru afar vinsæl kringum páskana og þá í öllum regnbogans litum. Í anda hrekkjavökuþemasins hjá mér ákvað ég að sjá hvernig þau kæmu út með […]

Lesa meira

Maregns draugar

Hrekkjavökuþemað heldur áfram hjá mér og gerði ég tilraun með maregnsdrauga en ég sá mynd af slíkum á Pinterest og komst inn á vef sem nefnist Smart School House. Þetta er virkilega einföld leið til að gera eitthvað flott og skemmtilegt með allri fjölskyldunni. Svona komu fyrstu draugarnir mínir út en ég notaði ekki rétt […]

Lesa meira

Bananadraugar og mandarínu grasker

Þemu í bakstri eru einstaklega skemmtileg og gefa oft innblástur til að reyna nýjaar uppskriftir, aðferðir og fleira í eldhúsinu. Þetta árið mun ég láta reyna á að gera ýmsar kræsingar sem tengjast hrekkjavökunni og verður komandi vika tileinkuð hrekkjavöku kræsingum. Lára litla systir mín mun vera mér innan handar og verður sannarleg hrekkjavaka hjá […]

Lesa meira
UA-31544739-1