Karamellur með saltflögum

Síðustu helgi voru nokkrar Konur í sjávarútvegi að hittast og bauðst ég til að koma með eitthvað sætt fyrir dömurnar. Ein þeirra hafði minnst á hvað henni þætti saltaðar karamellur ...

Franskar Makkarónur

Undanfarið hef ég verið að gera mikið af Frönskum makkarónum eða French Macarons eins og þær eru nefndar á ensku. Þetta eru litlar gómsætar kökur sem eru settar saman með ...

Sörur – uppskrift og aðferð

Ég held að Sörur séu eitt vinsælasta heimagerða konfektið yfir hátíðarnar hér á landi. Ég gerði eina heiðarlega tilraun til sörugerðar fyrir fáeinum árum en sú tilraun endaði ansi illa ...

Áhugavert efni

Súkkulaði trufflur með sjávarsalti

Hér kemur aðeins útfærðari útgáfa af súkkulaði trufflum. Þetta er í raun ...

Súkkulaði Grísa kaka

Systurdóttur mín átti 10 ára afmæli í gær og í tilefni þess ...

Regnbogapönnukökur

Vinkona mín manaði mig um daginn til að gera smá tilbreytingu á ...

Nýlegar færslur

Sykurpúðakossar

Þar sem árverknisátak Krabbameinsfélagsins er í fullum gangi þennan mánuðinn og bleikt ansi ríkjandi þótti mér tilvalið að skella í nokkur “bleik” verkefni. Fyrir valinu urðu bleikir sykurpúðar í hinum ýmsu formum. Ég sagði ykkur fyrst frá sykurpúðum fyrir um þremur árum og sannarlega kominn tími á að færa í nýja útgáfu. Ég byrjaði á […]

Lesa meira

Bangsa svampterta

Við skötuhjúin höfum mjög gaman af framandi matargerð á heimilinu því það veitir ákveðinn innblástur og eykur fjölbreytnina! Það sama má segja um baksturinn að mínu mati. Japanir gera svo margt skemmtilegt, litríkt og líflegt og var Gunnar svo elskulegur að kaupa handa mér Japanskar bökunarmottur með mismunandi mynstrum í sumar og er ég þegar […]

Lesa meira

Heimagerð Páskaegg

Loks lét ég verða af því að gera heimagerð páskaegg með systrum mínum og systradætrum. Ég keypti mér páskaeggjamót fyrir tveimur eða þremur árum, hjá systrunum í Allt í köku, með það markmið að gera heimagerð páskaegg en svo varð aldrei almennilega að því, fyrr en núna! Hér má sjá hluta af afrakstrinum en það […]

Lesa meira

Rice Krispies Kransakaka

Nú fara fermingarnar að ná hámarki og ekki seinna vænna en að fjalla aðeins um barnvænu útgáfuna af Kransaköku eða Rice Krispies Turn. Mér hefur þótt þeir ná meiri vinsældum á síðari árum og oftar en ekki má finna báðar útgáfur í fjölmennum fermingarveislum. Ég man ansi vel eftir frumraun minni en hún var gerð […]

Lesa meira

Jarðarberjadöðluterta

Nú er alltof langt síðan síðast og ég búin að baka ófáar kökur og aðra rétti! Ætla deila með ykkur uppskrift sem Kristín Halla, fyrrum samstarfskona mín, deildi með mér fyrir nokkrum árum. Þessi er alveg meiriháttar við öll tilefni, hvort sem er brúðkaup, skírn, afmæli eða annað og sömuleiðis gengur hún á hvaða árstíma […]

Lesa meira
UA-31544739-1