Trufflu terta - Kokudagbokin (3)

Madagascar trufflu brúðarterta

Þegar Fréttablaðið hafði samband við mig í fyrir skömmu og bað mig um uppskrift að brúðartertu fyrir Brúðkaupsblaðið fór hugurinn á fleygiferð um hvað ég ætti að gera og hvaða uppskrift ...

Ostaterta

Aðventukaffi

Aðventan er nú handan við hornið og margir farnir að huga að undirbúningi jólanna. Slíkur undirbúningur hefur oft setið á hakanum hjá mér og ávallt hef ég fundið afsakanir fyrir ...

Súkkulaði trufflur með sjávarsalti

Súkkulaði trufflur með sjávarsalti

Hér kemur aðeins útfærðari útgáfa af súkkulaði trufflum. Þetta er í raun aðeins meiri fyrirhöfn og þrennskonar súkkulaði ásamt niðursoðinni mjólk (e. condensed milk). Þessar eru ótrúlega góðar þar sem ...

Nýlegar færslur

Y&K ferming - Kokudagbokin

Fermingar 2015

Það er nú eflaust heldur seint að vera segja frá fermingartertum nú seint í september mánuði en ég get nú ekki sleppt því að segja ykkur stuttlega frá tertunum tveimur sem ég gerði í vor og sumar. Önnur var fyrir Ýmir Karl, son góðrar vinkonu til ríflega 10 ára og hin var fyrir frænku mína, Írisi […]

Lesa meira
Chia orkustykki - Kokudagbokin

Chia- og súkkulaði orkustykki

Þar sem ég er byrjuð að segja frá nýja uppáhaldinu mínu í eldhúsinu verð ég að halda áfram og deila með ykkur annarri uppskrift af orkustykkjum sem mér finnst hrikalega góð. Upprunalegu uppskriftina má finna hjá Running on Real Food en ég hef aðlagað hana að því sem mér þykir best. Chia- og súkkulaði orkustykki, […]

Lesa meira
Orkustykki - Kokudagbokin.is

Súper einföld og fljótleg orkustykki

Þið hafið nú eflaust orðið vör við það að ég hef ekki verið mikið í því að birta uppskriftir af hollari tertum og góðgæti enda er það ekki mitt sérsvið. Hinsvegar hreyfi ég mig orðið daglega og borða nokkuð hollt almennt, og hef því verið að kynna mér eitthvað örlítið hollara sem hentar með ræktinni, […]

Lesa meira
Brúðkaupsterta Önnu og Egils

Brúðkaup í Þykkvabænum

Ég fékk einstaklega skemmtilegt og krefjandi verkefni fyrir þessau helgi. Kunningjar úr Sniglunum báðu mig um þann heiður að gera brúðartertuna fyrir sig. Þau hittu mig fyrir þó nokkru til að ræða málin og smakka til tertuna sem ætti að verða fyrir valinu. Ákveðið var að velja tertu sem héldi sér vel og myndi falla […]

Lesa meira
Súkkulaði Ganache

Mistök í bakstrinum

Kæru lesendur Í tilefni þess að Kökudagbókin heldur upp á 5 ára afmælið sitt í ár langar mig að efna til smá leiks. Ég á nokkrar frábærar sögur og myndir af mistökum en nú vil ég sjá myndir og heyra sögur frá ykkur. Hægt er að taka þátt í tveimur flokkum; besta klúðrið á mynd og […]

Lesa meira
UA-31544739-1